þriðjudagur, 24. júní 2008

Fröken Íris kveður

og það verður FRÚ Íris sem mun skrifa næsta pistil. Mér finnst það að vera FRÚ hljóma eitthvað svo gamaldags, eins og ég sé orðin sjötug. En nú taka við miklar annir í sambandi við stóra daginn og því má ég ekkert vera að þessum skrifum og kveð ykkur að sinni.
Bestu kveðjur frá frökeninni :-)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jae FRU min god. Tha leggur madur i'ann i fyrramalid. Hlakka til ad sja thig a fostudag. Eg heyri kannski i ther a fimmtudag ef thu matt vera ad. Get ekki bedid eftir ad sja drottninguna i hvitum fallegum kjol.

Guðlaug sagði...

Ég skal lofa þér því að það er gaman að vera frú:) Og svona fínar frúr eins og við erum...puhh, það þarf ekkert að vera 80 til að halda þeim titli:)
Gangi ykkur vel, góða skemmtun og ég hlakka til að sjá þig í kjólnum þínum.
Bestu hjartans kveðjur úr litlu bláu húsi.

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá myndir!! Gangi ykkur veeeeeL!!!!!:)
Knús
Íris

Nafnlaus sagði...

Ég er alveg í öngum mínum að komast ekki í brúðkaupið, sendi hér með mínar bestu kveðjur og ég veit að þetta verður æðislegur dagur hjá ykkur :)
Hlakka til að sjá myndir.
Knús og kossar,
Heiðrún og co á Ísafirði

Nafnlaus sagði...

Elsku Íris og Óskar,
Inniega til hamingju með daginn ykkar. Hlakka til að sjá myndir og heyra details.

Knús og kossar.
Linda og Peter og bumbó