miðvikudagur, 20. júní 2007

Halló Hornafjörður!!

Hæ öll sömul!
Mikið svakalega er gaman að fá comment frá ykkur...takk fyrir það kæru vinir :)
Hér gengur lífið sinn vanagang, sem þýðir að við erum ekki flutt...VÆL..en svona er það nú bara. Allt þetta smotterí tekur svo langan tíma, en það er ekki eins og við séum bundin við einhverja ákveðna tímasetningu, þetta hefst þegar þetta hefst.
Hér er bongóblíða og við stelpurnar erum úti bókstaflega alla daga, allan daginn. Ég vona bara að þetta verði svona í ALLT sumar.
Já svona í lokin (Elín Ósk farin að kalla ansi ákaft á mömmu sína:), þá verður bryllup 12. júlí 2008...og hana nú!!!

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt!!!

Nafnlaus sagði...

æjjj..en gaman!! til lukku með brúðkaupsundirbúninginn!!;) ekkert smá glöð fyrir ykkar hönd..
síja...

Nafnlaus sagði...

GO GIRL!
Glæsó skvís, hlakka til að sjá fleiri myndir af slottinu.
Borgarbúi nr.1 var að koma af landsleik(það er sko hægt í borginni....hahaha)og kveður í bili.

Egga-la sagði...

Gott að vita það. Við mætum.

Nafnlaus sagði...

HÆ Íris mín
Jii en æðislegt að þið séuð að fara að gifta ykkur.... :) Já maður kemur nú VIÐ á Höfn í næsta bíltúr ;) aldrei að vita nema maður eigi eftir að fjölga ferðum sínum austur, og þá á Reyðarfjörð ;)
Gangi ykkur áfram vel sæta fjölskylda.
Kv, Hildur og Tinna Rut.

Nafnlaus sagði...

Ég segi bara eins og Ragna.... you go girl:-)

Nafnlaus sagði...

Frabert ad thad se komin dagsetning. Va hvad eg hlakka til!Og eg gleymi tessum degi nu varla (afmaeli tviburanna) Her er sumar og sol og gott vedur. Mamma og pabbi eru a leidinni i heimsokn akkurat 12 juli. Thetta er greinilega merkisdagur. Vid aetlum ad vera i Montreal i nokkra daga og svo i "STOR" baenum Lake Placid i nokkra daga lika. Knus og kossar Ebbilius

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Nú geturðu farið að merkja við á dagatalinu..flott.
Er ekki annars yndislegt að vera þar sem máninn skín fegurst? góðar kveðjur úr Chicgao sumri. Svanfríður.